Vörumynd

KNOWHOW uppsetning á sjónvarpi

KNOWHOW

Nútíma sjónvörp geta verið flóknar vörur með fjölda eiginleika og ólíka möguleika sem má sérsníða að þörfum hvers og eins. Það getur verið flókið og tímafrekt ferli að finna þá eigin...

Nútíma sjónvörp geta verið flóknar vörur með fjölda eiginleika og ólíka möguleika sem má sérsníða að þörfum hvers og eins. Það getur verið flókið og tímafrekt ferli að finna þá eiginleika sem henta þér best. Sparaðu tíma, orku og mögulega gremju - kauptu uppfærslu og standsetningu fyrir sjónvarpið þitt og við vinnum verkið fyrir þig! Með þjónustunni okkar færð þú sjónvarp með nýjustu uppfærslunum á markaðnum og öllum mögulegum stillingum sem tryggja þér fullkomna upplifun.

Innifalið í þjónustunni:

  • Frumskoðun á útliti tækisins
  • Ítarleg skoðun á virkni skjásins og pixlum
  • Tækið sett upp á fót (sé þess óskað)
  • Uppsetning á frumstillingum
  • Uppfærsla með nýjustu útgáfu hugbúnaðar frá framleiðenda
  • Stilling á mynd til að tryggja bestu myndgæði
  • Samstilling á fylgihlutum

Önnur þjónusta:

  • Uppsetning á innbyggðum korta afruglara
  • Uppsetning á fjölnotafjarstýringu

Almennar upplýsingar

Framleiðandi

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt