Vörumynd

Að endingu

Julian Barnes

Tony Webster á að baki farsælan starfsferil og hjónaband sem rann hljóðlega út í sandinn. Hann er sáttur við fortíð sína án þess að leiða oft hugann að henni – allt þar til honum berst bréf frá lögmanni sem neyðir hann til að horfast í augu við sjálfan sig og tvo æskuvini, einn lífs, annan liðinn.

Júlian Barnes er í hópi snjöllustu núlifandi rithöfunda Bretlands en árið 2011 hlaut hann…

Tony Webster á að baki farsælan starfsferil og hjónaband sem rann hljóðlega út í sandinn. Hann er sáttur við fortíð sína án þess að leiða oft hugann að henni – allt þar til honum berst bréf frá lögmanni sem neyðir hann til að horfast í augu við sjálfan sig og tvo æskuvini, einn lífs, annan liðinn.

Júlian Barnes er í hópi snjöllustu núlifandi rithöfunda Bretlands en árið 2011 hlaut hann hin eftirsóttu Booker-verðlaun fyrir þessa áleitnu og hnitmiðuðu bók.

,, Fáguð, gáskafull og óvenjuleg .“  THE NEW YORKER

,, Gimsteinn .“ – LOS ANGELES TIMES

,, Heillandi .“ – INDEPENDENT

,, Angurvær en áhrifamikil skáldsaga um dularfulla vegi minnisins og hvernig við ritstýrum, leiðréttum – og stundum eyðum algjörlega – fortíð okkar .“   VOGUE

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt