Vörumynd

Í trúnaði

Hélène Grémillon

„Ást í meinum, kraumandi hatur og heift sem hefur örlagaþrungnar afleiðingar … hittir mann beint í hjartastað.“

– Elle

Þessi fyrsta bók höfundar hefur hlotið fimm bókmenntaverðlaun og verið þýdd á 24 tungumál.

Eftir að Camille missti móður sína streymdu umslög með samúðarkveðjum inn um bréfalúguna. Eitt umslagið er þykkt og í því langt bréf sem fjallar alls ekki um móðurina. Þetta er d…

„Ást í meinum, kraumandi hatur og heift sem hefur örlagaþrungnar afleiðingar … hittir mann beint í hjartastað.“

– Elle

Þessi fyrsta bók höfundar hefur hlotið fimm bókmenntaverðlaun og verið þýdd á 24 tungumál.

Eftir að Camille missti móður sína streymdu umslög með samúðarkveðjum inn um bréfalúguna. Eitt umslagið er þykkt og í því langt bréf sem fjallar alls ekki um móðurina. Þetta er dularfullt og nafnlaust bréf og Camille er ekki viss um að það sé ætlað sér. Bréfin halda áfram að berast og smátt og smátt afhjúpa þau gamalt leyndarmál, sem stendur Camille nær en hún hélt í fyrstu.

Sagan gerist á miklum umbrotatímum í Frakklandi og fjallar um heitar ástir, sérstök örlög og svikin loforð.

„Frábær bók.“

– Le Figaro Littéraire

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt