Vörumynd

Gröfin á fjallinu

Bjartur

Gröfin á fjalliu eftir Hjorth og Rosenfeldt (höfund Brúarinnar) í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Þriðja sagan um hinn geðstirða lögreglumann Sebastian. KEMUR ÚT Í KILJU.

Tvær konur er í fjallgöngu þegar þær ganga fram á lík við árbakka. Lögreglan er kölluð til og brátt verður ljóst að þarna er fjöldagröf.

Morðdeildin er kölluð til og fer þar fremstur í flokki hinn skapstyggi en eldkl…

Gröfin á fjalliu eftir Hjorth og Rosenfeldt (höfund Brúarinnar) í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Þriðja sagan um hinn geðstirða lögreglumann Sebastian. KEMUR ÚT Í KILJU.

Tvær konur er í fjallgöngu þegar þær ganga fram á lík við árbakka. Lögreglan er kölluð til og brátt verður ljóst að þarna er fjöldagröf.

Morðdeildin er kölluð til og fer þar fremstur í flokki hinn skapstyggi en eldklári Sebastian Bergman. Afar flókið reynist að bera kennsl á fólkið og rekja slóð þess og hugsanlegs morðingja. Stemningin í deildinni er afleit, þar sem burðarstólparnir í teyminu eiga nóg með sínar einkaorrustur. Þau eru komin út í kviksyndi.

Í ljós kemur að málið teygir anga sína inn að kviku sænska réttarríkisins og varpar skugga upp í efstu lög stjórnkerfisins. Hvaða leikreglur gilda um öryggi þegnanna og til hvaða öryggisráðstafana er gripið til að vernda hið opna og frjálsa samfélag?

Maðurinn sem var ekki morðingi og Meistarinn hafa heillað íslenska lesendur og fengið fullt hús stiga hjá gagnrýnendum. Þetta er sænskur krimmi í hæsta gæðaflokki.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt