Vörumynd

Íslenski vegaatlasinn

Bjartur

Íslenski vegaatlasinn er glæsileg kortabók, byggð á nýjustu upplýsingum. Hér er að finna vegi landsins, aðgengileg þéttbýliskort, kort með upplýsingum um golfvelli, sundlaugar og tjaldsvæði – og fjölmargt fleira. Og síðast en ekki síst: Bókinni fylgir aðgangur að rafrænu Íslandskorti sem hægt er hlaða niður í símann og spjaldtölvuna. Þegar ferðast er um landið er svo hægt að fylgjast með ferðum…

Íslenski vegaatlasinn er glæsileg kortabók, byggð á nýjustu upplýsingum. Hér er að finna vegi landsins, aðgengileg þéttbýliskort, kort með upplýsingum um golfvelli, sundlaugar og tjaldsvæði – og fjölmargt fleira. Og síðast en ekki síst: Bókinni fylgir aðgangur að rafrænu Íslandskorti sem hægt er hlaða niður í símann og spjaldtölvuna. Þegar ferðast er um landið er svo hægt að fylgjast með ferðum sínum á kortinu sem má stækka og minnka eftir þörfum.

Bókin er gefin út í samvinnu við Loftmyndir sem hefur komið sér upp sérlega vönduðum kortagrunni af Íslandi. Kortin í bókinni eru í mælikvarðanum 1:250.000. Textinn í bókinni er á íslensku, ensku, þýsku og frönsku.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt