Vörumynd

Örugg tjáning

Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu hópana. Og allir finna einhvern tíma til óöryggis og sviðsskrekks. Þessi bók hjálpar lesandanum að vinna bug á því og öðlast öryggi og færni í samskiptum.

Örugg tjáning er ávísun á betri samskipti og um leið betri líðan, sterkari sjálfsmynd og betri árangur.

„Þessi bók er fyrir alla sem vilja koma skoðun…

Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu hópana. Og allir finna einhvern tíma til óöryggis og sviðsskrekks. Þessi bók hjálpar lesandanum að vinna bug á því og öðlast öryggi og færni í samskiptum.

Örugg tjáning er ávísun á betri samskipti og um leið betri líðan, sterkari sjálfsmynd og betri árangur.

„Þessi bók er fyrir alla sem vilja koma skoðun sinni skilmerkilega á framfæri. Sirrý hjálpar á mannamáli – með auðskildum dæmum og einföldum aðferðum.“ Stefán Jón Hafstein

Örugg tjáning er 231 blaðsíða að lengd. Birna Geirfinnsdóttir og Lóa Auðunsdóttir sáu um kápuhönnun og hönnun innsíðna. Bókin er prentuð í Ísafoldarprentsmiðju.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt