Vörumynd

Gleðigjafar

Bókafélagið

Í Gleðigjöfum deila foreldrar reynslu sinni af því að eiga börn sem eru sérstök á einhvern hátt, með alvarlega sjúkdóma eða fötlun. Hér er öllum þeim upplifunum og tilfinningum sem hafa gert vart við sig í lífi þeirra lýst á óvenju hispurslausan og einlægan hátt. Foreldrar sýna mikið hugrekki með frásögnum sínum sem láta engan ósnortinn. Bók sem þessa hefur sárlega vantað á Íslandi. 272 bls. IS…

Í Gleðigjöfum deila foreldrar reynslu sinni af því að eiga börn sem eru sérstök á einhvern hátt, með alvarlega sjúkdóma eða fötlun. Hér er öllum þeim upplifunum og tilfinningum sem hafa gert vart við sig í lífi þeirra lýst á óvenju hispurslausan og einlægan hátt. Foreldrar sýna mikið hugrekki með frásögnum sínum sem láta engan ósnortinn. Bók sem þessa hefur sárlega vantað á Íslandi. 272 bls. ISBN: 978-9935-426-45-1. Bókafélagið.

Verslaðu hér

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt