Vörumynd

PS4: Minecraft

Takmörkin eru enginn og hér er það hugmyndaflugið eitt sem ræður ferðinni.

Hvernig þú spilar MineCraft fyrir 2 leikmenn, Split-Screen:

  • Þú verður að tengja t...

Takmörkin eru enginn og hér er það hugmyndaflugið eitt sem ræður ferðinni.

Hvernig þú spilar MineCraft fyrir 2 leikmenn, Split-Screen:

  • Þú verður að tengja tölvuna með HDMI við sjónvarpið til að geta spilað í 'SplitScreen' - velur í Setting - Video Output Setting til að athuga hvort að HDMI sé valið.
  • Ferð inn í MineCraft leikinn og býrð til nýjan heim - setur inn nafn á heimi og þá ætti að koma pop-up um hvort að þú vilt bæta við leikmönnum (1-4). Ef þetta kemur ekki upp getur ástæðan fyrir því verið að það vantar annan notanda inn í tölvuna sem 2.leikmaður getur valið.
  • Ef þú ert í heimi nú þegar: kveiktu á auka stýripinnanum, ýttu á 'START' á fjarstýringu númer 2, og þá ætti að koma pop-up sem segir þér að ýta aftur á START takkan á stýripinnanum.
  • Ýtir á X á stýripinna númer 2-4, eftir því hve margir munu spila.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Aldurstakmark 7
Útgefandi Sony
Útgáfuár 2014
Útgáfudagur 1.10.2014
Netspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt