Vörumynd

K Trio: VINDSTIG

K trio er fjölþjóðleg djasssveit með höfuðstöðvar í  Amsterdam. Hefur hún starfað frá 2008 og haldið tónleika víðsvegar um Evrópu. Tónlistin þykir fjörleg, spennandi og á tímum flókin.

  • ...

K trio er fjölþjóðleg djasssveit með höfuðstöðvar í  Amsterdam. Hefur hún starfað frá 2008 og haldið tónleika víðsvegar um Evrópu. Tónlistin þykir fjörleg, spennandi og á tímum flókin.

  • Kristján Martinsson :  píanó
  • Pat Cleaver :  bassi
  • Andris Buikis :  trommur

Tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna 2015 sem "Plata ársins" í flokknum Djass & blús.

Gefið út 2015.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt