Vörumynd

KOLLU hundaól

LABBVENN

Glæsileiki um hálsinn

Glæsileg hundaól sem er búin til úr fínu og göfugu náttúrulegu ítölsku leðri. Klassískur stíll sem vekur athygli og lítur ótrúlega vel út á hálsinum. Hundaólin er unnin með gífurlegri nákvæmni sem fær að njóta sín í glæsileika vörunnar.

Leðrið er unnið án notkunar skaðlegra efna.

Stærðartafla

* ATH AРEFTIR MIKLA NOTKUN GETUR TEYGIST AÐEINS Á LEÐRINU OG ÓLI…

Glæsileiki um hálsinn

Glæsileg hundaól sem er búin til úr fínu og göfugu náttúrulegu ítölsku leðri. Klassískur stíll sem vekur athygli og lítur ótrúlega vel út á hálsinum. Hundaólin er unnin með gífurlegri nákvæmni sem fær að njóta sín í glæsileika vörunnar.

Leðrið er unnið án notkunar skaðlegra efna.

Stærðartafla

* ATH AРEFTIR MIKLA NOTKUN GETUR TEYGIST AÐEINS Á LEÐRINU OG ÓLIN STÆKKAR UM ALLT AРHÁLFT NÚMER.

Almennar upplýsingar

Stærð Ummál Breidd
XS 31 - 37 cm 2 cm
S 35 - 41 cm 2 cm
M 39 - 45 cm 2,5 cm
L 43 - 51 cm 2,5 cm
XL 49 - 75 cm 2,5 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt