Vörumynd

Jellyfish borðlampi // Warm útgáfa

JK vörur - Gerðu góð kaup

Glæsilegur og tignarlegur plexigler lampi sem líkir hvað mest eftir marglyttu. Lampinn er með snertistjórnun þannig hægt sé að skipta á milli lýsingar, kveikja, slökkva og dimma upp og niður lýsinguna á honum með því að tikka á toppstykkið. Þessi útgáfa bíður uppá hina klassísku litaþrennu Warm / White / Natural sem koma einstaklega fallega út á lampanum. Endurkastið er einnig einstakt þ…


Glæsilegur og tignarlegur plexigler lampi sem líkir hvað mest eftir marglyttu. Lampinn er með snertistjórnun þannig hægt sé að skipta á milli lýsingar, kveikja, slökkva og dimma upp og niður lýsinguna á honum með því að tikka á toppstykkið. Þessi útgáfa bíður uppá hina klassísku litaþrennu Warm / White / Natural sem koma einstaklega fallega út á lampanum. Endurkastið er einnig einstakt þar sem birtan kastast á nánasta umhverfið og býr til fallegt munstur.

  • 1 litur - Glær
  • 3 LED lýsingar - Warm light / White light / Natural light
  • Snertistjórnun
  • Dimmer
  • Þráðlaus - USB-C hleðsla - Snúra fylgir
  • Hleðslutími: ca 3 klst
  • Lýsingartími: allt að 10 klst í lægstu stillingu en 3 klst í hæðstu
  • Fallegt endurkast
  • 2400mAh lithium batterí
  • Stærð: H 24 cm x B 15.5 cm
  • Efni: Plexigler
  • Ýttu hérna fyrir RGB lita útgáfu af Jellyfish

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.