Vörumynd

Byzantine Silhouette: NEW ROAD

Byzantine Silhouette eða Skuggamyndir frá Býsans er íslensk Balkansveit sem helgar sig tónlist frá Búlgaríu, Grikklandi, Makedóníu og Tyrklandi  (hér má líta á stutt kynningarmyndba...

Byzantine Silhouette eða Skuggamyndir frá Býsans er íslensk Balkansveit sem helgar sig tónlist frá Búlgaríu, Grikklandi, Makedóníu og Tyrklandi  (hér má líta á stutt kynningarmyndband ).

Hljómsveitina skipa:

  • Haukur Gröndal : klarinett
  • Ásgeir Ásgeirsson : tamboura, saz baglama og bouzouki
  • Borislav Zgurovski : Harmónikka
  • Guðmundur Pétursson : kassagítar
  • Þorgrímur Jónsson : bassi
  • Erik Qvick : darbuka, tapan, bassatromma, riq og annað slagverk

Gefið út 2012.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt