Vörumynd

Katrín Elvarsdóttir: EQUIVOCAL

Crymogea

Í ljósmyndaröðinni Equivocal eru sagðar margar samhliða sögur. Heimilið er griðastaður leyndardóma þar sem angurvær stemning ríkir í hversdagslegri en óraunverulegri kyrrð. Myndirnar eru teknar á Íslandi og Ítalíu, í Ungverjalandi og Póllandi, en virðast frá landi sem ljósmyndarinn hefur uppgötvað handan við forhengi raunveruleikans.

Katrín Elvarsdóttir (f. 1964) útskrifaðist með BFA …

Í ljósmyndaröðinni Equivocal eru sagðar margar samhliða sögur. Heimilið er griðastaður leyndardóma þar sem angurvær stemning ríkir í hversdagslegri en óraunverulegri kyrrð. Myndirnar eru teknar á Íslandi og Ítalíu, í Ungverjalandi og Póllandi, en virðast frá landi sem ljósmyndarinn hefur uppgötvað handan við forhengi raunveruleikans.

Katrín Elvarsdóttir (f. 1964) útskrifaðist með BFA gráðu í ljósmyndun frá Art Institute of Boston árið 1993. Katrín var tilnefnd til ljósmyndaverðlaunanna Deutsche Börse Photographic Prize 2009 fyrir sýninguna Equivocal.

Ljósmyndir eftir Katrínu Elvarsdóttur (sjá heimasíðu og blogg ).

Hönnun: Halldór Elvarsson
Eftirmáli: Markús Þór Andrésson
Stærð: 215,9 x 279,4 mm
96 bls., harðspjalda
Texti á ensku
Útgefið í janúar 2012.

Verslaðu hér

  • Farmers Market
    Farmers Market 552 1960 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt