Vörumynd

Duo Harpverk: OFFSHOOTS

Duo Harpverk var stofnað árið 2007 af tveimur meðlimum Sinfóníuhljómsveitar Íslands: hörpuleikaranum Katie Buckley og slagverksleikaranum Frank Aarnink . Þau flytja verk, sem ...

Duo Harpverk var stofnað árið 2007 af tveimur meðlimum Sinfóníuhljómsveitar Íslands: hörpuleikaranum Katie Buckley og slagverksleikaranum Frank Aarnink . Þau flytja verk, sem sérstaklega eru samin fyrir hörpu og slagverk og hafa þau fengið bæði innlend og erlend tónskáld til liðs við sig.

Tónskáldin á þessum diski eru: Folkert Buis, Haukur Tómasson,  Kári Bæk , O liver Kentish , James Romig og Árni Bergur Zoëga .

Offshoots er önnur plata Duo Harpverks.

Gefið út 2014.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Farmers Market
    Til á lager
    2.600 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt