Vörumynd

Varsjárbandalagið: Russian Bride

Tutl

Klezmer- og balkansveitin Varsjárbandalagið var stofnuð í Hafnarfirði í febrúar 2009 og var til vandræða í nokkur ár.

  • Sigríður Ásta Árnadóttir :  harmonikka, píanó, orgel, söngur
  • Magnús Pálsson :  klarinett, bassaklarinett, sópransaxófónn
  • Karl James Pestka :  fiðla, lágfiðla
  • Jón Torfi Arason :  trompet, …

Klezmer- og balkansveitin Varsjárbandalagið var stofnuð í Hafnarfirði í febrúar 2009 og var til vandræða í nokkur ár.

  • Sigríður Ásta Árnadóttir :  harmonikka, píanó, orgel, söngur
  • Magnús Pálsson :  klarinett, bassaklarinett, sópransaxófónn
  • Karl James Pestka :  fiðla, lágfiðla
  • Jón Torfi Arason :  trompet, básúna, gítar, söngur
  • Hallur Guðmundsson :  rafbassi, kontrabassi, söngur
  • Steingrímur Guðmundsson :  trommur, slagverk, öskur

Hera Björk Þórhallsdóttir:  söngur í Russian Bride

Karlabakraddir í Russian Bride, Ísland, Hundurinn:  Hallur Guðmundsson, Jón Torfi Arason, Valgeir Geirsson

Hönnun umslags: Einar Baldvin Árnason.

Hér má sjá tónlistarmyndband með lagi nr. 9: " Vestmannaeyjar ".

Verslaðu hér

  • Farmers Market
    Farmers Market 552 1960 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt