Vörumynd

Fitwood - POLKU jafnvægisbraut

Regnboginn verslun

POLKU jafnvægisleikfangið frá Fitwood er skapandi og skemmtileg jafnvægisbraut fyrir börn. Þetta leikfang er hannað til að efla skapandi hugsun og til að þjálfa grófhreyfingar og jafnvægi. Þökk sé mismunandi lögun á bitunum sem fylgja þá eru möguleikarnir endalausir og hægt að búa til allakonar mismunandi brautir. Börn elska að prufa sig áfram með mismundandi brautir og einnig fara í allskonar …

POLKU jafnvægisleikfangið frá Fitwood er skapandi og skemmtileg jafnvægisbraut fyrir börn. Þetta leikfang er hannað til að efla skapandi hugsun og til að þjálfa grófhreyfingar og jafnvægi. Þökk sé mismunandi lögun á bitunum sem fylgja þá eru möguleikarnir endalausir og hægt að búa til allakonar mismunandi brautir. Börn elska að prufa sig áfram með mismundandi brautir og einnig fara í allskonar leiki eins og floor is lava ofl. Einnig getur brautin nýst sem bílabraut eða hvað sem börnum dettur í hug!

Brautirnar koma í þremur stærðum, S, M og L. Öll sett innihalda mismunandi bita og tengibita, það eru í heildina 4 týpur af bitum: lamgar beinar, stuttar beinar, langar beygðar og svo sveigðar. 2 tegundir eru af tengibitum sem er hægt að stafla ofan á hvorn annan til að auka hæð og erfiðleikastig. Þessi braut er í stærð L og inniheldur 8 bita og 10 tengibita. Þetta er stærsta brautin og getur hentað fyrir eitt barn eða mörg börn saman í leik.

viðurinn er meðhöndlaður með gagnsæu vaxi.

hentar fyrir 12 mánaða +

Verslaðu hér

  • Regnboginn verslun
    Regnboginn verslun ehf 866 9788 Mörkinni 3, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt