Vörumynd

Dispatch 2023

K2
Vandaðir millistífir skíðaskór sem eru hannaðir fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjallaskíðaiðkun. Tilvaldir í nánast hvaða skíðaferð sem er, Dispatch 2023 skórnir eru með hitamótaðri Powerlite skel, Vibram sóla til að gera uppgönguna þægilegri, Honeycomb innlegg fyrir meiri einangrun og 60°hreyfigetu. Þessir skíðaskór gera það kleift að gangan upp fjallið verður léttari og þægilegri …
Vandaðir millistífir skíðaskór sem eru hannaðir fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjallaskíðaiðkun. Tilvaldir í nánast hvaða skíðaferð sem er, Dispatch 2023 skórnir eru með hitamótaðri Powerlite skel, Vibram sóla til að gera uppgönguna þægilegri, Honeycomb innlegg fyrir meiri einangrun og 60°hreyfigetu. Þessir skíðaskór gera það kleift að gangan upp fjallið verður léttari og þægilegri svo þú getur notið þess að bruna niður fjallið. Skemmtu þér með nýja besta ferðafélaganum og njóttu ferðarinnar.Stífleiki: Powerlite ShellStilling sem leyfir 60° hreyfigetu ólæst.Hallastilling fram og afturAuðvelt að fara í og úrHoneycomb – einangrað innlegg í skelAuðveldara að smella sér úr eða í skónaDynafit Tech festingarVibram sóli – sérstaklega hannaður fyrir K2Þyngd: 1520gr

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt