Vörumynd

Beautyblender Blend Baby Blend

Beautyblender
Beautyblender, hreinsimotta og sápa saman í setti.  Beautyblender er sérstaklega góður í farðavörur, primera, púður, kremkinnaliti og aðrar húðvörur.  Latex-Free.  Beautyblender á að bleita áður en byrjað er að nota hann.  Með því situr förðunarvaran sem er notuð ofan á svampnum og dregst ekki inn í hann, þú færð einnig hámarks nýtingu og þarft því að nota minna af vörunni í hvert skipti.  Beau…
Beautyblender, hreinsimotta og sápa saman í setti.  Beautyblender er sérstaklega góður í farðavörur, primera, púður, kremkinnaliti og aðrar húðvörur.  Latex-Free.  Beautyblender á að bleita áður en byrjað er að nota hann.  Með því situr förðunarvaran sem er notuð ofan á svampnum og dregst ekki inn í hann, þú færð einnig hámarks nýtingu og þarft því að nota minna af vörunni í hvert skipti.  Beautyblender stækkar þegar hann blotnar og verður mýkri en fer í upprunalega stærð þegar hann þornar. Beautyblender er auðveldur í notkun, er eina förðunarverkfærið sem vinnur i 360° á húðinni og gefur því fullkomna áferð.  Hann er fyrsti svampurinn til að gefa Háskerpu áferð (High definition, HD) og hefur unnið fimm sinnum til verðlauna Allure Best of Beauty Award. Handgerðir frá Bandaríkjunum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt