Vörumynd

Green Hill Júdógalli PROFESSIONAL IJF

Green Hill

Nýju IJF gallarnir frá Green Hill! Líkt og forveri sinn, OLYMPIC IJF, er PROFESSIONAL júdógallinn hannaður með frábæru Body-Tight sniði fyrir hámarks árangur.

PROFESSIONAL júdógallinn er gerður eftir stífum kröfum IJF um keppnisgalla. Einstaklega létt efni sem tryggir hámarks hreyfigetu.

Axlir og brjóst eru styrkt með auka saumum til að tryggja að gallinn falli vel að líkaman…

Nýju IJF gallarnir frá Green Hill! Líkt og forveri sinn, OLYMPIC IJF, er PROFESSIONAL júdógallinn hannaður með frábæru Body-Tight sniði fyrir hámarks árangur.

PROFESSIONAL júdógallinn er gerður eftir stífum kröfum IJF um keppnisgalla. Einstaklega létt efni sem tryggir hámarks hreyfigetu.

Axlir og brjóst eru styrkt með auka saumum til að tryggja að gallinn falli vel að líkamanum og hámarks endingu.

PROFESSIONAL júdógallinn uppfyllir nýjustu og ströngusut kröfur IJF um keppnistgalla og því hægt að keppa í þeim á öllum alþjóðlegum mótum.

PROFESSIONAL júdógallinn er með rauðum IJF miða sem stenst nýjustu og ströngustu reglur IJF.

Green Hill er eini Master Supplier fyrir IJF!

Green Hill er Diamond Supplier fyrir EJU!

  • IJF Samþykktur!
  • Body-Tight snið
  • Axlamerkingar: Svartar
  • Þyngd: 750 g / m²
  • Efni: 100% Bómull

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt