Vörumynd

JUDO GRIPTRAINER

Green Hill

Green Hill Uchikomi böndin eru fyrir þá sem ætla sér að ná langt í Júdó. Tilvalið til að styrkja grip, bæta tækni, auka þol og gera æfingar þegar enginn Uki er til staðar. Uchikomi böndin eru búin til úr sama efni og hefðbundinn júdógalli og líkja því mjög þegar verið er að glíma. Teygjan gerir þér kleyft að stylla mótstöðuna eftir hentugleika.

• Frábært til að æfa grip …

Green Hill Uchikomi böndin eru fyrir þá sem ætla sér að ná langt í Júdó. Tilvalið til að styrkja grip, bæta tækni, auka þol og gera æfingar þegar enginn Uki er til staðar. Uchikomi böndin eru búin til úr sama efni og hefðbundinn júdógalli og líkja því mjög þegar verið er að glíma. Teygjan gerir þér kleyft að stylla mótstöðuna eftir hentugleika.

• Frábært til að æfa grip
• Líkir eftir júdógalla með gúmmíteygju fyrir mótstöðu
• Mál : 32 cm x 25 cm x 9 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt