Vörumynd

Bosch Spanhelluborð 80cm -PVS851FB1E

Bosch

Bosch PVS651FC1E Spanhelluborð gerir þig öruggari í eldhúsinu, með nútímatækni.
Span helluborð : Span notar rafsegulsvið til að hita potta og pönnur sem eru staðse...

Bosch PVS651FC1E Spanhelluborð gerir þig öruggari í eldhúsinu, með nútímatækni.
Span helluborð : Span notar rafsegulsvið til að hita potta og pönnur sem eru staðsettir á helluna í stað þess að hita helluna sjálfa, þetta flýtur fyrir eldun og eykur öryggi í notkun
QuickStart: Tækið skynjar sjálfkrafa elda svæði sem þú setur pönnu þitt á. Svo þú getur byrjað að elda á nokkrum sekúndum.
Sameinaðu svæði: Ef þú þarft meira en eitt helluborð getur þú auðveldlega sameinað tvær hellur til að búa til eina stóra.
Stillingar : fjótlegt er að velja stillingu með þæginlegum snertitökkum. Hægt er að velja úr 17 valkostum.
PerfectFry skynjari: Þessi skynjari hefur fjögur hitastig sem gefur þér fulla stjórn yfir eldun steika.
Barnalæsing: Öryggið í fyrsta sæti, sérstaklega með börn á heimilinu. Barnalæsingin kemur í veg fyrir að börn kveiki á helluborðinu eða breyti stillingum.
Power Boost: Eftir annasaman dag, viltu elda matinn á skilvirkan  hátt, power Boost tryggir hraðari upphitun.
Restart: Haltu Start hnappi niðri í fjórar sekúndur og nýttu sjálfkrafa síðustu stillingar sem þú notaðir.
Auðvelt í viðhaldi: Haldið helluborðinu hreinu þar sem auðvelt er að þurka af yfirborðinu.
Skjár: Innbyggður skjár er í helluborðinu sem getur sýnt orkunotkun þegar þú hefur lokið matreiðslu.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Helluborð 80 cm á breidd
Gerð helluborðs Span
Rafmagnsþörf 7400
Almennar upplýsingar.
Afl og stærð fremri vinstri hellu (w/cm) 210/2.2
Afl og stærð fremri hægri hellu (w/cm) 145/2.4
Afl og stærð aftari vinstri hellu (w/cm) 210/2.2
Afl og stærð aftari hægri hellu (w/cm) 280/2.6
Fjöldi hella 1
Fjöldi stækkanlegra hella 0
Tímastillir
High-light hellur Nei
Öryggi.
Barnalæsing
Aðrar upplýsingar.
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Hæð (cm) 51,0
Breidd (cm) 80,2
Dýpt (cm) 52,2
Innbyggingar mál 51x802x522
Þyngd (kg) 15
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt