Front Line var gefinn út af Taito árið 1985. Leikurinn er klassískur skotleikur þar sem er horft ofan á hermann sem þarf að berjast í gegnum heilu herina af óvinum.
Front Line var gefinn út af Taito árið 1985. Leikurinn er klassískur skotleikur þar sem er horft ofan á hermann sem þarf að berjast í gegnum heilu herina af óvinum.