Super Mario Bros. er einn mest seldi tölvuleikur allra tíma og ekki af ástæðulausu enda frábær leikur í alla staði. Leikurinn kom fyrst út á Famicom og NES árið 1985 og hefur síðan þá verið meðal annars nefndur "Besti leikur allra tíma" af mörgum gagnrýnendum.
Super Mario Bros. er einn mest seldi tölvuleikur allra tíma og ekki af ástæðulausu enda frábær leikur í alla staði. Leikurinn kom fyrst út á Famicom og NES árið 1985 og hefur síðan þá verið meðal annars nefndur "Besti leikur allra tíma" af mörgum gagnrýnendum.