Tetris Worlds kom út árið 2001 fyrir Game Boy Advance og PC. Leikurinn er í raun margir mismunandi Tetris leikir sem hver hefur sína eigin spilun og þema. Hægt er að spila Tetris útgáfu þar sem fjórir spilarar etja kappi á sama tíma til að mynda.
Tetris Worlds kom út árið 2001 fyrir Game Boy Advance og PC. Leikurinn er í raun margir mismunandi Tetris leikir sem hver hefur sína eigin spilun og þema. Hægt er að spila Tetris útgáfu þar sem fjórir spilarar etja kappi á sama tíma til að mynda.