Atlantis no Nazo var gefinn út árið 1986 af meisturum Platform leikjanna; Sunsoft. Leikurinn kom aðeins út í Japan fyrir Famicom leikjatölvuna en undirbúningur var fyrir hendi að gefa hann út vestan hafs undir nafninu Super Pitfall II, en aldrei varð af því. Leikurinn er Platformer.
Atlantis no Nazo var gefinn út árið 1986 af meisturum Platform leikjanna; Sunsoft. Leikurinn kom aðeins út í Japan fyrir Famicom leikjatölvuna en undirbúningur var fyrir hendi að gefa hann út vestan hafs undir nafninu Super Pitfall II, en aldrei varð af því. Leikurinn er Platformer.