Square's Tom Sawyer er RPG leikur sem kom aðeins út fyrir japanskan markað á Famicom tölvunni. Leikurinn er byggður á sögu Mark Twain um Tom Sawyer og er settur upp með svipuðu móti og Final Fantasy leikirnir sem Square eru hvað frægastir fyrir.
Square's Tom Sawyer er RPG leikur sem kom aðeins út fyrir japanskan markað á Famicom tölvunni. Leikurinn er byggður á sögu Mark Twain um Tom Sawyer og er settur upp með svipuðu móti og Final Fantasy leikirnir sem Square eru hvað frægastir fyrir.