Clu Clu Land kom út árið 1984 fyrir Famicom tölvuna og fylgdi árið eftir sem einn af fyrstu leikjunum sem voru í boði fyrir NES tölvuna. Leikurinn er klassískur þrautaleikur.
Clu Clu Land kom út árið 1984 fyrir Famicom tölvuna og fylgdi árið eftir sem einn af fyrstu leikjunum sem voru í boði fyrir NES tölvuna. Leikurinn er klassískur þrautaleikur.