Kingdom Hearts er sérstakur RPG leikur sem var framleiddur í sameiningu af Square Enix (Final Fantasy serían) og Disney Interactive Studios. Leikurinn sameinar það sem einkennir JRPG leiki og setur það í hinn klassíska Disney heim þar sem Andrés Önd, Mikki mús og Guffi ásamt mörgum fleiri Disney persónum koma fram í söguþræði sem verður nokkuð dimmur á tímum.
Inniheldur leik, bækling og hu...
Kingdom Hearts er sérstakur RPG leikur sem var framleiddur í sameiningu af Square Enix (Final Fantasy serían) og Disney Interactive Studios. Leikurinn sameinar það sem einkennir JRPG leiki og setur það í hinn klassíska Disney heim þar sem Andrés Önd, Mikki mús og Guffi ásamt mörgum fleiri Disney persónum koma fram í söguþræði sem verður nokkuð dimmur á tímum.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.