Kirby's Pinball Land kom út fyrir Game Boy árið 1993. Leikurinn er kúluspilsleikur þar sem Kirby er kúlan og spilarinn er einn af þremur aðalóvinum hans sem skýtur honum um allt í kúluspilsvél.
Kirby's Pinball Land kom út fyrir Game Boy árið 1993. Leikurinn er kúluspilsleikur þar sem Kirby er kúlan og spilarinn er einn af þremur aðalóvinum hans sem skýtur honum um allt í kúluspilsvél.