Sega Super Stars kom út eingöngu fyrir PlayStation 2 tölvuna árið 2004. Leikurinn er partýleikur sem nýtir sér EyeToy viðbótina sem gerir leikmönnum kleift að taka þátt í ýmsum smáleikjum sem skarta helstu hetjunum úr hugverkum Sega.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.
Sega Super Stars kom út eingöngu fyrir PlayStation 2 tölvuna árið 2004. Leikurinn er partýleikur sem nýtir sér EyeToy viðbótina sem gerir leikmönnum kleift að taka þátt í ýmsum smáleikjum sem skarta helstu hetjunum úr hugverkum Sega.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.