Incoming er skotleikur sem var upphaflega gerður fyrir PC árið 1998 en kom út ári síðar á Dreamcast leikjatölvunni. Leikurinn fékk góða dóma á sínum tíma og vakti framúrskarandi grafík leiksins mikla athygli.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.
Incoming er skotleikur sem var upphaflega gerður fyrir PC árið 1998 en kom út ári síðar á Dreamcast leikjatölvunni. Leikurinn fékk góða dóma á sínum tíma og vakti framúrskarandi grafík leiksins mikla athygli.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.