Penny Racer er kappakstursleikur sem kom út árið 1998 fyrir Nintendo 64 tölvuna. Leikurinn er hluti af japanskri seríu tölvuleikja sem ber nafnið Choro Q, sem er byggð á samnefndum japönskum leikfangabílum sem hafa verið framleiddir samfellt síðan 1978.
Penny Racer er kappakstursleikur sem kom út árið 1998 fyrir Nintendo 64 tölvuna. Leikurinn er hluti af japanskri seríu tölvuleikja sem ber nafnið Choro Q, sem er byggð á samnefndum japönskum leikfangabílum sem hafa verið framleiddir samfellt síðan 1978.