Sonic Drift er kappakstursleikur með Sonic the Hedgehog og vinum í aðalhlutverki. Leikurinn kom út árið 1994 og var eingöngu gefinn út fyrir Sega Game Gear leikjatölvuna.
Sonic Drift er kappakstursleikur með Sonic the Hedgehog og vinum í aðalhlutverki. Leikurinn kom út árið 1994 og var eingöngu gefinn út fyrir Sega Game Gear leikjatölvuna.