Primal kom út fyrir PlayStation 2 árið 2003. Leikurinn fékk ágætis dóma en hann er í Adventure/Action stíl og er með frekar metnaðarfullan söguþráð um konu sem upplifir martraðir sínar á einum of raunverulegan hátt.
Primal kom út fyrir PlayStation 2 árið 2003. Leikurinn fékk ágætis dóma en hann er í Adventure/Action stíl og er með frekar metnaðarfullan söguþráð um konu sem upplifir martraðir sínar á einum of raunverulegan hátt.