Með aldrinum verða takkar á fjarstýringum lausari í sér og bregðast ekki eins hratt við og þegar fjarstýringin var glæný. Þetta getur þýtt að gúmmíið undir tökkunum er farið að eyðast og leiðnin því farin að minnka á milli takkans og kísilborðsins inní fjarstýringunni. Með því að skipta gúmmíinu út er oftast hægt að gera gömlu fjarstýringuna sem nýja.
Pakkinn inniheldur alla þá sílikon íhlut…
Með aldrinum verða takkar á fjarstýringum lausari í sér og bregðast ekki eins hratt við og þegar fjarstýringin var glæný. Þetta getur þýtt að gúmmíið undir tökkunum er farið að eyðast og leiðnin því farin að minnka á milli takkans og kísilborðsins inní fjarstýringunni. Með því að skipta gúmmíinu út er oftast hægt að gera gömlu fjarstýringuna sem nýja.
Pakkinn inniheldur alla þá sílikon íhluti sem þarf í eina staðlaða Nintendo GameCube fjarstýringu.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.