Vörumynd

ChuChu Rocket!

Retró Líf

ChuChu Rocket! var þróaður ef Sonic Team innan SEGA og var gefinn út á Dreamcast tölvunni árið 1999. ChuChu Rocket! er þrautaleikur þar sem spilararnir safna litlum dýrum í eldflaugar á meðan þeir forðast óvini. Leikurinn var sérstaklega hannaður með fjölspilun í gegnum internetið í huga, en það gæti reynst erfitt að nýta þann möguleika í dag. Leikurinn fékk mjög góða dóma á sínum tíma og seldi…

ChuChu Rocket! var þróaður ef Sonic Team innan SEGA og var gefinn út á Dreamcast tölvunni árið 1999. ChuChu Rocket! er þrautaleikur þar sem spilararnir safna litlum dýrum í eldflaugar á meðan þeir forðast óvini. Leikurinn var sérstaklega hannaður með fjölspilun í gegnum internetið í huga, en það gæti reynst erfitt að nýta þann möguleika í dag. Leikurinn fékk mjög góða dóma á sínum tíma og seldist vel.

Inniheldur leik, bækling, internetdisk og hluta hulsturs. Athugið að það vantar framhlið og kápu hulstursins.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.