Vörumynd

Super Game Boy (NTSC)

Retró Líf

Super Game Boy viðbótin kom út árið 1994, og gerir Super Nintendo tölvum kleyft að lesa og spila Game Boy leiki (og suma Game Boy Color leiki). Super Game Boy viðbótinni er stungið í SNES tölvuna líkt og venjulegum SNES leik, og Game Boy leik stungið ofan í viðbótina.

Vert er að taka fram að sumir Game Boy leikir framleiddir eftir 1993 voru sérstaklega gerðir með það í huga að spilast einn...

Super Game Boy viðbótin kom út árið 1994, og gerir Super Nintendo tölvum kleyft að lesa og spila Game Boy leiki (og suma Game Boy Color leiki). Super Game Boy viðbótinni er stungið í SNES tölvuna líkt og venjulegum SNES leik, og Game Boy leik stungið ofan í viðbótina.

Vert er að taka fram að sumir Game Boy leikir framleiddir eftir 1993 voru sérstaklega gerðir með það í huga að spilast einnig í gegnum Super Game Boy, en þeir leikir nýta oftast kraft SNES tölvunnar í betri grafík, hljóð eða möguleika á dýpri spilun.

Athugið að þessi Super Game Boy er ætlaður fyrir NTSC SNES tölvur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Retró Líf
    4.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt