Brick Game tölvuspilin þóttu nokkuð vinsæl um aldamótin og mátti finna þau til sölu á bensínstöðvum, bókabúðum og öðrum stöðum sem alla jafna seldu ekki tölvuleiki. Tölvuspilin voru ódýr, einföld og framleidd í slíku magni að engin leið er að vita hve mörg eru til í heiminum. Þótt nafn tölvuspilsins gefi til kynna að það innihaldi 9999 leiki er aðeins um brot af þeirri tölu til staðar og eru ...
Brick Game tölvuspilin þóttu nokkuð vinsæl um aldamótin og mátti finna þau til sölu á bensínstöðvum, bókabúðum og öðrum stöðum sem alla jafna seldu ekki tölvuleiki. Tölvuspilin voru ódýr, einföld og framleidd í slíku magni að engin leið er að vita hve mörg eru til í heiminum. Þótt nafn tölvuspilsins gefi til kynna að það innihaldi 9999 leiki er aðeins um brot af þeirri tölu til staðar og eru allir leikirnir byggðir upp á frumstæðri "Tetris grafík".
Tölvuspilið er í góðu ásigkomulagi. Tölvuspilið þarf tvær AA rafhlöður.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.