Tetris 2 var gefin út af Nintendo árið 1993 fyrir Gameboy tölvurnar. Leikurinn er töluvert breyttur frá fyrri útgáfu þar sem spilarinn þarf að láta liti passa saman í þrennum til að láta kassanna hverfa, ekki ósvipað og í Dr. Mario.
Tetris 2 var gefin út af Nintendo árið 1993 fyrir Gameboy tölvurnar. Leikurinn er töluvert breyttur frá fyrri útgáfu þar sem spilarinn þarf að láta liti passa saman í þrennum til að láta kassanna hverfa, ekki ósvipað og í Dr. Mario.