The Godfather kom út árið 2006 fyrir PlayStation 2, PlayStation 3, XBOX, XBOX 360, PC, PSP og fleiri leikjatölvur. Sögusvið leiksins er sjálfstæð saga sem gerist í heimi Godfather myndanna og blandast inn í söguþráð myndanna með beinum og óbeinum hætti. Leikurinn er í Action/Adventure stíl og fékk ágætis dóma við útgáfu.
Athugið að leikurinn er enn innsiglaður í upphaflegum pakkningum s...
The Godfather kom út árið 2006 fyrir PlayStation 2, PlayStation 3, XBOX, XBOX 360, PC, PSP og fleiri leikjatölvur. Sögusvið leiksins er sjálfstæð saga sem gerist í heimi Godfather myndanna og blandast inn í söguþráð myndanna með beinum og óbeinum hætti. Leikurinn er í Action/Adventure stíl og fékk ágætis dóma við útgáfu.
Athugið að leikurinn er enn innsiglaður í upphaflegum pakkningum sínum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.