Ehrgeiz er slagsmálaleikur sem hefur þá sérstöðu að innihalda m.a. persónurnar úr Final Fantasy VII. Leikurinn var nokkuð framúrstefnulegur á sínum tíma fyrir slagsmálaleik þar sem hann færði bardagann inní þrívítt umhverfi og spilararnir gátu því hreyft sig í 360°. Leikurinn var gefinn út af Square Enix (Final Fantasy) en framleiddur af DreamFactory (Tobal serían).
Inniheldur leik, hul...
Ehrgeiz er slagsmálaleikur sem hefur þá sérstöðu að innihalda m.a. persónurnar úr Final Fantasy VII. Leikurinn var nokkuð framúrstefnulegur á sínum tíma fyrir slagsmálaleik þar sem hann færði bardagann inní þrívítt umhverfi og spilararnir gátu því hreyft sig í 360°. Leikurinn var gefinn út af Square Enix (Final Fantasy) en framleiddur af DreamFactory (Tobal serían).
Inniheldur leik, hulstur og bækling (forsíðu vantar).
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.