Tunnel B1 er fyrstu persónu skotleikur sem var gefinn út fyrir Saturn tölvuna árið 1997. Spilarinn ferðast í gegnum göng á svifnökkva og þarf að skjóta niður óvini á leiðinni.
Tunnel B1 er fyrstu persónu skotleikur sem var gefinn út fyrir Saturn tölvuna árið 1997. Spilarinn ferðast í gegnum göng á svifnökkva og þarf að skjóta niður óvini á leiðinni.