Croc: Legend of the Gobbos er Platformer leikur sem kom út fyrir Sega Saturn og PlayStation árið 1997. Leikurinn var upphaflega hannaður með Nintendo persónuna Yoshi í huga en þegar samningar við Nintendo gengu ekki eftir var leiknum breytt og gefinn út með Sega og Sony. Leikurinn fékk góða dóma á sínum tíma og kom framhaldsleikur út árið 1999.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.
Croc: Legend of the Gobbos er Platformer leikur sem kom út fyrir Sega Saturn og PlayStation árið 1997. Leikurinn var upphaflega hannaður með Nintendo persónuna Yoshi í huga en þegar samningar við Nintendo gengu ekki eftir var leiknum breytt og gefinn út með Sega og Sony. Leikurinn fékk góða dóma á sínum tíma og kom framhaldsleikur út árið 1999.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.