Vörumynd

PS4: Dead by Daylight

Dead by Daylight er fjölspilunarleikur sem hefur 4 eftirlifendur og 1 morðingja sem er að reyna ná þeim. Eftirlifendurnir spila í þriðju persónu svo þeir sjá betur í kringum sig á meðan mo...

Dead by Daylight er fjölspilunarleikur sem hefur 4 eftirlifendur og 1 morðingja sem er að reyna ná þeim. Eftirlifendurnir spila í þriðju persónu svo þeir sjá betur í kringum sig á meðan morðinginn spilar í fyrstu persónu og er meira einbeittur að ná þeim áður en þau flýja af kortinu. Að flýja er erfiðara en að segja það því kortin breytast í hvert skipti sem þú spilar. Hægt er að kaupa DLC sem inniheldur vel þekkta morðingja, eins og Michael Myers úr Halloween myndunum og Freddy Krueger úr Nightmare on Elm Street.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Hasarleikir
Aldurstakmark 18+
Útgefandi Starbreeze Publishing AB
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 14. Júní
Netspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt