Vörumynd

Ricatech plötuspilari í tösku - Ljósblár

Ricatech

Plötuspilararnir eru aftur komnir í tísku, en nú með nýrri tækni!
Með innbyggðum hátölurum og ferðatösku er hægt að hlusta á tónlist hvar sem er og hvenær sem er, en einnig er...

Plötuspilararnir eru aftur komnir í tísku, en nú með nýrri tækni!
Með innbyggðum hátölurum og ferðatösku er hægt að hlusta á tónlist hvar sem er og hvenær sem er, en einnig er hægt er að tengja spilarann við magnara til að fá enn betri gæði.
Spjaldtölvur og símar geta tengst tækinu þráðlaust.

Tækniupplýsingar:
3x hraðastillingar (33, 45, 78 RPM)
Bluetooth
Inntengi
RCA úttengi
3,5 mm heyrnatóla tengi
Handfang og lok
Hátalarar: 2x3W
Stærð: 35x25,5x11,8cm
Þyngd: 2,4kg

Innifalið í pakkningu:
- RTT21 plötuspilari
- Leiðbeiningar
- 3,5mm hljóðsnúra
- 45RPM millistykki
- Straumbreytir 5V

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Hljómtæki og ferðatæki Plötuspilari
Almennar upplýsingar.
Styrkur (RMS) 33, 45, 78 RPM
Stereó útgangur (Watt) 5
Fjarstýring Nei
Spilari.
Tengimöguleikar.
Bluetooth
Tengi fyrir heyrnartól
Litur og stærð.
Litur Blár
Stærð (HxBxD) 11,8x25,5x35cm
Þyngd (kg) 2,4
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt