Vörumynd

Epson 3D Full HD skjávarpi

Epson

Epson Full HD 3D leyfir þér að horfa á kvikmyndir eða spila leiki með hreint einstökum gæðum. Þú færð skjástærð allt að 300" (762 cm) og sérð allt myndefni í skörpum litum, djúpum svörtum ...

Epson Full HD 3D leyfir þér að horfa á kvikmyndir eða spila leiki með hreint einstökum gæðum. Þú færð skjástærð allt að 300" (762 cm) og sérð allt myndefni í skörpum litum, djúpum svörtum og hreinum hvítum. Í viðbót við þetta hefur skjávarpinn möguleikann að gefa 2D bíómyndum 3D eiginleika.
Full HD: Horfðu á kvikmyndir eða ljósmyndirnar úr fríinu þínu í fullri háskerpu (1920 x 1080). Breiðtjalds sniðið gefur þér einstaka reynslu.
3D skjávarpi: 3D myndefni er einstaklega skýrt með þessum myndvarpa. Með 3D gleraugum er hægt að njóta kvikmynda án truflana (3D gleraugu eru ekki innifalin)
3LCD: 3LCD tækni vetir þér skarpa hvíta og bjarta liti til að gefa þér hágæða myndir.
Birta: Með 2500 ANSI lumens færðu bjarta og skarpa mynd jafnvel í upplýstu rými þannig að myndefnið þitt sést skýrt og vel.
Sjálfvirk myndleiðrétting: Þessi eiginleiki gefur þér mikinn sveigjanleika varðandi staðsetningu á skjávarpanum, lóðrétt og lárétt aðlögun mun alltaf stilla myndina rétt.
HDMI MHL: HDMI MHL gerir þér kleift að flytja myndir og hljóð frá snjallsímanum eða spjaldtölvunni meðan rafhlaðan hleður sig.
ECO: Epson skjávarpinn hefur umhverfisstillingu sem sparar rafmagn sem gefur þér allt að 7500 klukkustundir af notkun. Þannig að þú getur horft á eina bíómynd á hverjum degi í næstum 11 ár og EH-TW5650 mun alltaf skila sínu.
Innbyggðir hátalarar: Epson Full HD 3D er með innbyggðan 2W hátalara með svo þú þarft ekki að fjárfesta í sérstöku hljóðkerfi fyrir einfaldar kynningar.

Almennar upplýsingar

Skjávarpi
Módel EHTW5650
Framleiðandi Epson
Almennar upplýsingar.
HD ready
Full HD upplausn
3D Ready
Ljósstyrkur (ANSI Lumens) 2500
Skerpa 6000:1
Linsa (F/f-gildi) 1,51-1,99
Fjarlægð frá vegg/tjaldi 90-900cm
Stærð myndar (tommur) 330"
Innbyggðir hátalarar
Tengimöguleikar.
HDMI tengi 2
Component-Video Nei
VGA tengi
RCA tengi Nei
USB 1
WiFi
Aðrar upplýsingar.
Fjarstýring
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
HæðxBreiddxDýpt (cm) 12,2x30,9x2835
Þyngd (kg) 3,5

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt