Vörumynd

LUSTIGT púsluspil

IKEA

Skemmtileg áskorun fyrir fólk á öllum aldri þar sem myndin er með mörgum smáatriðum og púslin eru misstór.

Þegar púsluspilið er tilbúið er hægt að skemmta sér við að skoða litríku myndina. Hver er fyrstur til að finna kolkrabbann?

Að púsla eflir rökhugsun barnsins og fínhreyfingar, ásamt því að auka þekkingu á lögun og stærðum.

Öryggi og eftirlit:

Fyrir 6 ára og eld...

Skemmtileg áskorun fyrir fólk á öllum aldri þar sem myndin er með mörgum smáatriðum og púslin eru misstór.

Þegar púsluspilið er tilbúið er hægt að skemmta sér við að skoða litríku myndina. Hver er fyrstur til að finna kolkrabbann?

Að púsla eflir rökhugsun barnsins og fínhreyfingar, ásamt því að auka þekkingu á lögun og stærðum.

Öryggi og eftirlit:

Fyrir 6 ára og eldri.

Innifalið:

Inniheldur: 211 púsl (23 stór, 88 miðlungsstór og 100 lítil).

Nánari upplýsingar:

Varan er CE merkt.

Hönnuður

K Grandin/B Atldax

Lengd: 65 cm

Breidd: 40 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt