Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla
Einstaklega vandaðar vörur frá Community Playthings, sem eru mikið notaðar á leikskólum um allt land.
Þessi hlið eru há og breið, þannig að það er auðvelt fyrir kennara að ganga í gegnum þau.
Bogi (F834) : H200 x B118 cm (breiður og hár bogi, án hliðs)
Bogi (F835): H200 x B118 cm
(breiður og hár bogi, með hliði)
stakt hlið (F836)