Með settinu getur þú notað rofann til að slökkva eða kveikja á þeim raftækjum sem eru tengd í fjarstýringarbúnaðinn.
Þú getur notað TRÅDFRI millistykkið til að tengja kaffivél eða önnur minni heimilistæki við IKEA Home smart appið og TRÅDFRI gáttina þannig að hægt sé að slökkva og kveikja á þeim með tímastýringu í appinu.
Rofinn helst við veggfestingun...
Með settinu getur þú notað rofann til að slökkva eða kveikja á þeim raftækjum sem eru tengd í fjarstýringarbúnaðinn.
Þú getur notað TRÅDFRI millistykkið til að tengja kaffivél eða önnur minni heimilistæki við IKEA Home smart appið og TRÅDFRI gáttina þannig að hægt sé að slökkva og kveikja á þeim með tímastýringu í appinu.
Rofinn helst við veggfestinguna eða annað yfirborð úr málmi þar sem hann er með segli.
Þú getur tengt allt að tíu ljós eða lítil raftæki og kveikt og slökkt á þeim á sama tíma.
Varan er CE merkt.
Virkar með IKEA Home smart.
Eiginleikar:
Drægi rofans er allt að tíu metrar, ef engir veggir eru fyrir geislanum.
Rafhlöður innifaldar, sem endast í um tvö ár.
Hámarksafköst: 3.840 W.
IKEA of Sweden
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.