Vörumynd

Philips ComfortTouch gufusléttir

Philips

Með hjálp Philips Comfort Touch gufusléttinum nærðu hvaða krumpum sem er úr fötunum.

Fullkomlega slétt föt: Þú einfaldlega hengir fötin upp og tækið sér um að styðja við fötin, sama hversu löng þau eru, þá færðu alltaf krumpulaus föt. FlexHead tæknin tryggir að þú getur gufuslétt alla flíkina í einu.

5 gufukerfi: Stilltu á 5 gufukerfi eftir þör...

Með hjálp Philips Comfort Touch gufusléttinum nærðu hvaða krumpum sem er úr fötunum.

Fullkomlega slétt föt: Þú einfaldlega hengir fötin upp og tækið sér um að styðja við fötin, sama hversu löng þau eru, þá færðu alltaf krumpulaus föt. FlexHead tæknin tryggir að þú getur gufuslétt alla flíkina í einu.

5 gufukerfi: Stilltu á 5 gufukerfi eftir þörfum til að taka í burtu krumpur og brot í fötum.

Öll efni: Gufusléttinn má nota á allar tegundir efna, jafnvel silki.

Kalkhreinsun: Gott er að kalkhreinsa búnaðinn reglulega til að koma í veg fyrir kalkmyndun þrátt fyrir að sjálfvirkur kalkhreinsibúnaður sé í tækinu.

Bursti: Með tækinu fylgir bursti sem hægt er að nota á þykkari efni til að ná gufunni í gegnum efnið.

Hengi: Hengið (sem er fjarlægjanlegt eftir þörfum) er hægt að læsa fyrir fullkominn stuðning.

Innifalið í pakka:
- Bursti
- Hengi
- Hanski (vörn)

Almennar upplýsingar

Straujárn
Straujárn og -bretti Gufusléttari
Framleiðandi Philips
Almennar upplýsingar
Rafmagnsþörf (W) 2000
Vatnshólf (L) 1,8
Gufumagn (g/mín) 40
Sjálfhreinsikerfi
Dropastoppari Nei
Sjálfvirkur slökkvari
Lengd snúru (m) 1,6
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 173 x 35 x 37 cm
Þyngd (kg) 5,38

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt